Blogghistorik: 2021 Författad av

14.09.2021 14:53

Blíða fylfull

Blíða frá Laugarbökkum  hefur gert það gott í Töltkeppni með knapa sínum
Janusi H. en nú er komið að tímamótum hjá Blíðu þar sem hún er með staðfest fyl undan Óskari frá Breiðstöðum.
Blíða er undan Birtu frá Hvolsvelli  og Kiljan frá Steinnesi.
  • 1
Antal sidvisningar idag: 613
Antal unika besökare idag: 62
Antal sidvisningar igår: 820
Antal unika besökare igår: 33
Totalt antal sidvisningar: 618963
Antal unika besökare totalt: 64290
Uppdaterat antal: 1.7.2025 09:15:53