Færslur: 2015 Mars

25.03.2015 15:38

Barðasonur

Nú er gaman að byrja að fylgjast með afkvæmum Barða.

fyrsta afkvæmið hans var að keppnia  í Meistaramóti Fákasels og Ljúfs  nú á dögunum. 

 Janus og Hlýri enduðu í 2. sæti í 4 gang með 6,67 í einkun og í töltinu urðu þeir í 2-3 sæti með einkunina 7,22. frábær árangur þar.

Eigandi Hlýra er Eiríkur Gylfi

  • 1
Flettingar í dag: 1368
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 554
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 713063
Samtals gestir: 69851
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 23:14:23