08.01.2012 22:21

Dalvar frá Laugarbökkum fótbrotnaði

Við urðum fyrir því mikla óláni að hann Dalvar frá Laugarbökkum fótbrotnaði í gær
og urðum við að láta aflífa hann.  Hann Dalvar var undan henni Dröfn frá Höfða og 
Barða frá Laugarbökkum.  

Dröfn er núna fylfull með honum Barða aftur.




Flettingar í dag: 2512
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 627
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 808523
Samtals gestir: 72611
Tölur uppfærðar: 7.11.2025 19:24:14